Til frekari útkskýringa er rétt að staðsetja þessi furðudýr nákvæmlega samkvæmt flokkunarkerfi dýrafræðinnar:
Ríki (Kingdom): Dýraríkið (Animalia)
Fylking (Phylum): Seildýr (Chordata)
Flokkur (Class): Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur (Order): Fílar (Proboscidea)
Fjölskylda (Family): Fílar (Elephantidae)
Ættkvísl (Genus): Mammútar (Mammuthus)
Þekktar tegundir Mammúta:
Afríski mammúturinn - Mammuthus africanavus - African mammoth
Kólumbíski mammúturinn - Mammuthus columbi - Columbian mammoth
Dvergmammúturinn - Mammuthus exilis - Pygmy mammoth
Keisaramammúturinn - Mammuthus imperator - Imperial mammoth
Jeffersoníski mammúturinn - Mammuthus jeffersonii - Jeffersonian mammoth
Steppumammúturinn - Mammuthus trogontherii - Steppe mammoth
Suðræni mammúturinn - Mammuthus meridionalis - Southern mamoth
Suður-afríski mammúturinn - Mammuthus subplanifrons - South African mammoth
Ullarmammúturinn - Mammuthus primigenius - Woolly mammoth
Sardínski dvergmammúturinn - Mammuthus lamarmorae - Sardinian dwarf mammoth
Songhuaármammúturinn - Mammuthus sungari - Songhua River mammoth
Nýuppgötvuð tegund mammúta:
Krullumammúturinn - Mammuthus curlingii - The Curling mammoth
Og nú geta menn auðvitað skemmt sér við það að flokka hina einstöku Mammúta nútímans, sem flestir heyra væntanlega undir síðustu skilgreininguna, undir mismunandi flokka hinna fyrri mammúta eftir ætluðum skyldleika. Hér lýkur þá hinum forntengda hluta af sögu Mammúta en á morgun upphefst upprifjun á afrekum þeirra á svelli Skautahallarinnar á Akureyri.
= = =
The list above shows the classification and different species of Mammoths, first Icelandic names, then Latin names and then English. And now, people can of course enjoy finding out to which of the ancient species each of the modern Mammoths is related to, although they probably all belong to the species last on the list, the Curling Mammoth. This concludes our interpretation of the ancient history of Mammoths. Tomorrow we will start telling about the glorious achievments of the Mammoths on the ice of the Akureyri Skating Arena.
Wednesday, February 25, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment