Saturday, February 28, 2009
Íslandsmótið 2008 / National Championship 2008
Íslandsmótið 4. febrúar-7. apríl 2008, úrslitakeppni 11.-12. apríl 2008
Liðsmenn/Players: Arnar Sigurðsson, Gísli Dúa Hjörleifsson, John Cariglia, Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason.
Eftir þrjú og hálft ár í krullunni og nokkrar tilraunir var loks komið að því að Mammútar nældu sér í Íslandsmeistaratitilinn. Þetta var í annað sinn sem þeir komust alla leið í úrslitaleik um titilinn.
Árangur í undankeppni: 1. sæti - 8 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap
Mammútar – Svarta gengið 5-4
Mammútar – Víkingar 7-6
Mammútar – Fífurnar 8-2
Mammútar – Bragðarefir 6-5
Mammútar – Riddarar 4-4
Mammútar – Skytturnar 6-5
Mammútar – Kústarnir 7-1
Mammútar – Norðan 12 7-4
Mammútar – Garpar 5-8
Mammútar – Fálkar 8-5
Öll úrslit í undankeppninni í excel-skjali hér.
Árangur í úrslitakeppni (11.-12. apríl 2008): Íslandsmeistarar, 3 sigrar.
Mammútar – Norðan 12 7-6
Mammútar – Garpar 6-5
Úrslitaleikur:
Mammútar – Víkingar 9-3
Öll úrslit í úrslitakeppninni í excel-skjali hér.
= = =
After three and a half years of curling and in their third attempt with the National Championship, The Mammoths came, saw and conquered.
Results in qualifying rounds: 1st place, 8 wins, 1 tie, 1 loss.
Results in the finals: 2 wins + win in the gold medal game.
All resutls in the qualifying rounds: Click here.
All results in the finals: Click here.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment