Mammútar, einnig nefndir loðfílar, eru af mörgum (ranglega) taldir hafa dáið út. Við vitum betur. Á svelli norðarlega á eyju norðarlega í Atlantshafi koma reglulega saman nokkrir mammútar. Þar iðka þeir leik sem fundinn var upp á sextándu öldinni og iðkaður á frosnum ám, tjörnum og vötnum, fyrst í Skotlandi og Hollandi en nú víða um heim. Mammútar hinir nýju gera sér það að leik að renna steinum eftir svelli, fram og til baka, sópa svellið og láta steinana stöðvast á tilteknum stað (oftast fyrirfram ákveðnum). Þessir tilburðir hafa vakið nokkra athygli á þessum stað þar sem annars fátt fréttnæmt gerist. Eyjan heitir Ísland, staðurinn er Akureyri. Svellið er í Skautahöllinni. Hópurinn kallar sig Mammúta og stundar krullu tvisvar í viku frá því í september fram í byrjun maí ár hvert.
Hér verður rituð saga Mammúta frá örófi alda fram til dagsins í dag og inn í framtíðina. Sagan er löng og yfirgripsmikil og því verður aðeins stuttur kafli úr henni birtur í einu. Komið aftur á morgun og fylgist með.
Hér verður rituð saga Mammúta frá örófi alda fram til dagsins í dag og inn í framtíðina. Sagan er löng og yfirgripsmikil og því verður aðeins stuttur kafli úr henni birtur í einu. Komið aftur á morgun og fylgist með.
= = =
Mammoths are by many considered (wrongly) distinct. We know better. On ice in northern part of an sland in the North-Atlantic a few Mammoths meet regularly. They play a game which was invented in the sixteenth century and, in the early years, played on frozen rivers, ponds and lakes, some say it was invented in Holland, others say Scotland. This game is now played worldwide. The new Mammoths have fun sliding stones along the ice, back and forth, sweeping the ice and have the stones come to rest in certain spots (often pre-decided spots). This has drawn a bit of attention in this place where not much else happens. The island is Iceland, the place is Akureyri. The ice is in the Akureyri Skating rink. The group calls themselves The Mammoths and twice a week they play curling, starting in September and stick to it almost every week until early May every year.
Here we will tell the history of mammoths from the beginning to today and into the future. The history is long and with many aspects, so we will only publish a short part each day. Come back tomorrow for more.
Here we will tell the history of mammoths from the beginning to today and into the future. The history is long and with many aspects, so we will only publish a short part each day. Come back tomorrow for more.
No comments:
Post a Comment