Saturday, February 28, 2009

Marjomótið 2006 / Marjo's Memorial 2006


Marjomótið 16. janúar-6. febrúar 2006
Liðsmenn/Players: Arnar Sigurðsson, Björgvin Guðjónsson, John Cariglia, Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason.
Árangur: 1. sæti eftir sigur á Kústunum í úrslitaleik - 5 sigrar, 2 töp.

Mammútar - Ernir 11-1
Mammútar - Kústar 4-8
Mammútar - Garpar 8-4
Mammútar - Sauðir 7-4
Mammútar - Fífur 2-7


Undanúrslit/Semi final

Mammútar - Víkingar 10-2


Úrslitaleikur/Final
Mammútar - Kústarnir 7-6

Mammútar skriðu inn í fjögurra liða úrslitin eftir að hafa lent í 2.-3. sæti í B-riðli með 3 sigra af 5 ásamt Görpum. Innbyrðis viðureign þessara liða fleytti Mammútunum í keppni fjögurra efstu. Þar sigruðu þeir fyrst Víkinga í undanúrslitum og tóku svo Kústana í úrslitaleik, en Kústarnir höfðu unnið B-riðilinn örugglega með þremur stigum meira en Mammútar og Garpar. Mammútar unnu þarna sitt annað mót eftir aðeins rúmlega 15 mánaða krulluiðkun.

Öll úrslit í excel-skjali hér.

= = =

Results: Winners, after beating Kústarnir in the finals - 5 wins, 2 losses.

The Mammoths limped into the semi-final after finishing 3-2 in Heat A, equal to Garpar but advanced on their win against Garpar. In the semi-final, they beat Víkingar and then they beat Kústarnir in the final, the team that had previously won Heat A. With this win, the Mammoths won their second tournament after being in curling for little over 15 months.

Results - http://sasport.is/skrar/.xls/krulla_minningarmot_marjo_2006.xls

No comments:

Post a Comment