Akureyrarmótið 13. október-15. nóvember 2004
Liðsmenn/Players: Arnar Sigurðsson, Björgvin Guðjónsson, Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason. Á myndina vantar Baldvin Zophoníasson og Hörð Rúnarsson.
Árangur: 6. sæti - 3 sigrar, 1 jafntefli, 4 töp
Results: 6th place - 3 wins, 1 tie, 4 losses
Mammútar – Ísmeistarar | 5-7 |
Mammútar – Fálkar | 4-10 |
Mammútar – Grænjaxlar | 7-2 |
Mammútar – Tígrarnir | 6-6 |
Mammútar – Kústarnir | 0-12 |
Mammútar – Víkingar | 3-6 |
Mammútar – Garpar | 5-4 |
Mammútar – Ernir | 6-2 |
Úrslitablað mótsins á curling.is / All results on curling.is.
Man eftir þessu, snilldarárangur miðað við að hafa spilað aðeins eitt kvöld fyrir mótið.
ReplyDeleteÞað er óhætt að segja að krullan náði heljartökum á manni eftir þetta.