Wednesday, November 25, 2009

Fjölmiðlar og við

Fiskisagan flýgur, fjölmiðlar segja fólki sögur af miklum afreksmönnum á leið í víking í Norður-Skotlandi. Stöð 2 hefur undir höndum viðtal og mynefni sem vonir standa til að verði birt á skjánum innan skamms. Vikudagur er samt fyrstur með fréttirnar eins og alltaf - lesist hér. Og dalvíski fréttavefurinn dagur.net segir að sjálfsögðu frétt sem tengist Dalvíkingnum fyrirliðanum okkar - lesist hér (skemmtilega lík hinni fréttinni :-) )

Friday, November 20, 2009

Mammútar - TEAM ICELAND MEN - Le Gruyère European Curling Championships 2009: Jón Ingi Sigurðsson, skip, Ólafur Freyr Númason, vice, Jens Kristinn Gíslason, 2nd, Haraldur Ingólfsson, lead, Sveinn H. Steingrímsson, alternative. Photographer: Ásgrímur Ágústsson.


Monday, November 9, 2009

Evrópumótið - upplýsingar

Frétt á vef Krulludeildar SA.

Þökkum eftirtöldum stuðninginn:
Menningar- og styrktarsjóður KEA, Líkamsræktarstöðin Bjarg, Pharmarctica, Krulludeild Skautafélags Akureyrar, Strikið, Fóðurverksmiðjan Laxá, Vodafone, Saga Capital, Samherji, Akureyrarbær, Greifinn, Norðlenska, Gróco, Sjóvá, Norðurorka, Fasteignasalan Hvammur, Brynjuís, Fasteignasalan Byggð, VÍS, Krua Siam, Steypusögun Norðurlands, Ljósgjafinn, Þrif og ræstivörur, Kælismiðjan Frost, Straumrás, Brim.

Evrópumótið (ECC) 2009 - mótherjar

Nú er komið í ljós hverjir verða mótherjar okkar á Evrópumótinu (ECC) í desember. Röðun í riðlana í B-hópnum fer eftir röð liðanna á Evrópumótinu í fyrra og andstæðingar okkar verða: Írland, Ungverjaland, Wales, Belgía, Lettland, Slóvakía, Austurríki, Króatía og Hvíta-Rússland.

Fyrsti leikur er gegn Slóvakíu laugardaginn 5. desember kl. 12 að staðartíma. Liðið mætir til Aberdeen miðvikudaginn 2. desember og á æfingatíma kl. 7.30-8.30 föstudaginn 4. desember í Curl Aberdeen krulluhöllinni.

Stuðningsaðilar liðsins eru: Menningar- og styrktarsjóður KEA, Líkamsræktarstöðin Bjarg, Pharmarctica, Krulludeild Skautafélags Akureyrar, Strikið, Fóðurverksmiðjan Laxá, Vodafone, Samherji, Akureyrarbær, Greifinn, Norðlenska, Gróco, Sjóvá, Norðurorka, Fasteignasalan Hvammur, Fasteignasalan Byggð, VÍS, Krua Siam, Steypusögun Norðurlands, Ljósgjafinn og Þrif og ræstivörur. (Vonandi eiga fleiri fyrirtæki eftir að bætast á þennan lista.)

- - -

We now know which nations we play against in Aberdeen: Ireland, Hungary, Wales, Belgium, Latvia, Slovakia, Austria, Croatia and Belarus.

Bikarmótið 2009

Bikarmótið 14.-28. október 2009

8-liða úrslit
Mammútar - Fífurnar 3-5
Liðsmenn: Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason, Jens Kristinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson.

Akureyrarmótið 2009

Akureyrarmótið 28. september-26. október 2009
Árangur: 8. sæti, 1 sigur, 3 töp.

Liðsmenn: Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason, Jens Kristinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson, Sveinn H. Steingrímsson.

B-riðill
Mammútar - Üllevål 2-9
(Jón Ingi, Ólafur, Jens, Haraldur)
Mammútar - Skytturnar 3-7
(Jón Ingi, Ólafur, Jens, Sveinn)
Mammútar - Fífurnar 6-1
(Jón Ingi, Ólafur, Jens, Haraldur)

Leikur um 7.-8. sæti
Mammútar - Svarta gengið 3-7
(Ólafur, Jens, Haraldur, Sveinn)