Monday, April 6, 2009

Marjomótið 2009 / Marjo's Memorial 2009


Marjomótið 23. mars-6. apríl 2009
Árangur: 1. sæti, 3 sigrar, 1 jafntefli, 1 tap. 38 stig eins og Garpar, sigur í skotkeppni gegn Görpum.
Liðsmenn (frá vinstri á mynd): Haraldur Ingólfsson (1), Jón Ingi Sigurðsson skipper, Ólafur Númason (3), Jens Kristinn Gíslason (2), Sveinn H. Steingrímsson (V).


1. umferð, 23. mars 2009
Mammútar

2 x
2 4
Skyttur 2 2
x
4
8
Liðsmenn: 1. Haraldur, 2. Jens, 3. Ólafur, 4. Jón Ingi
Síðasta umferð vannst með aukaskotkeppni þar sem steinn Mammúta stöðvaðist aðeins 11 sentímetrum frá miðju en steinn frá Skyttunum var lengra frá.

2. umferð, 25. mars 2009
Mammútar
2 x 4 2 2 10
Fífur 2




2
Liðsmenn: 1. Sveinn, 2. Haraldur, 3. Jens, 4. Ólafur

3. umferð, 30. mars 2009
Mammútar 2 2 2
2 2 10
Víkingar


2

2
Liðsmenn: 1. Sveinn, 2. Haraldur, 3. Jens, 4. Ólafur

4. umferð, 1. apríl 2009
Mammútar

2 2 2 2 8
Svartagengi 2 2



4
Liðsmenn: 1. Haraldur, 2. Jens, 3. Ólafur, 4. Jón Ingi

5. umferð, 6. apríl 2009
Mammútar 2
2

2 6
Garpar
2
2 2
6
Liðsmenn: 1. Haraldur, 2. Jens, 3. Ólafur, 4. Jón Ingi

6. apríl 2009, skotkeppni til að skera úr um sigurvegara mótsins
Mammútar samtals: 321 sm
Jón Ingi = 8 sm
Haraldur = 13 sm
Ólafur = 117 sm
Jens = 183 sm

Garpar samtals: 435 sm
Björn = 183
Ólafur = 183
Árni = 35
Hallgrímur = 33

= = =

The annual competition in memoriam of one of the pioneers in curling in Iceland, Marjo Kristinsson, was played from March 23 to April 6. This competition was a novelty in one way for the Icelandic curlers, using the skins format for the first time with a slight change, giving every skin the same amount of point.

Results: Winners, tied with team Garpar in 1st place with 38 points. LSD (last shot draw) was used to decide the winner and the Mammoths won with 321 cm (Jón Ingi = 8 cm, Haraldur = 13 cm, Ólafur = 117 cm, Jens = 183 cm) against 435 cm from team Garpar.

Mammoths - Skytturnar 4-8 (last end was won by a draw to the button with 11 cm distanse)
Mammoths - Fífurnar 10-2
Mammoths - Víkingar 10-2
Mammoths - Svarta gengið 8-4
Mammoths - Garpar 6-6 (321 cm against 435 cm)