Akureyrarmótið 2.-23. nóvember 2005
Liðsmenn: Arnar Sigurðsson, Björgvin Guðjónsson, John Júlíus Cariglia, Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason.
Árangur: Akureyrarmeistarar - 5 sigrar, 1 tap.
Mammútar – Fálkar | 5-2 |
Mammútar – Sauðir | 11-4 |
Mammútar – Garpar | 4-3 |
Mammútar – Skytturnar | 6-7 |
Mammútar – Skytturnar | 5-3 |
Mammútar – Skytturnar | 7-2 |
Eftir aðeins um eitt ár á svellinu, ágætan árangur í nokkrum mótum en síðri í sumum, unnu Mammútar sitt fyrsta krullumót og urðu Akureyrarmeistarar 2005. Sérstakt keppnisfyrirkomulag gerði það að verkum að Mammútar léku þrisvar í röð, þrjá síðustu leiki sína, gegn sama liðinu, Skyttunum.
= = =
Results: Winners, Akureyri Champions 2005 - 5 wins, 1 loss.
After only a year on the ice, some good results and some not as good, the Mammoths won their first curling tournament, becoming Akureyri Curling Champions of 2005. Unusual system of play lead them to play three times in a row, last three games, against the same team.
No comments:
Post a Comment