Sunday, December 6, 2009

Ísland - Króatía (Iceland - Croatia) 5-8

Tap í kvöld, eigum ýmislegt inni og getum gert marga hluti betur. Settum "Last Shot Draw" á punktinn, sem er jákvætt. Gáfum of mörg færi á okkur í kvöld með misheppnuðum steinum og þegar heppnin er líka oftar með hinu liðinu þá er ekki von á góðu. Á köflum sýndum við þó góða baráttu og andinn í liðinu er enn góður og á vonandi eftir að skila okkur sigrum á næstu dögum.

Það er orðið framorðið og stutt í næsta leik. Mætum Belgíu kl. 8 í fyrramálið og þegar þetta er skrifað eru rétt rúmlega sex tímar þangað til við þurfum að vakna. Klukkan fjögur á morgun mætum við svo Hvíta-Rússlandi.

Skorið í kvöld

 Ísland
    2 1
   2 x
 5
 Króatía
 1 2 1  2  1 1  x 8


We lost tonight against Croatia. We can do many things better, too often we made mistakes and gave the opponent a chance to score (which they took, of course). The "Last Shot Draw" before the game was on the button, but actually Croatia was only 2 cm short of the button. Added distance (minus worst shot) from all the games is used for final ranking of teams.

We play two games tomorrow, first at 8 am against Belgium and at 4 pm against Belarus. Chances are good but we have to play bettar - and we can play better.

No comments:

Post a Comment