Tuesday, December 15, 2009

Evrópumótið - leikur að tölum

Hér er til gamans smá tölfræði frá þátttöku okkar á Evrópumótinu:
  • 2 sigrar, 7 töp
  • 8. sæti af 10 í okkar riðli í B-flokki, fyrir ofan Slóvaka og Hvít-Rússa.
  • 16. sæti af 20 í B-flokki, fyrir ofan Litháa, Slóvaka, Serba og Hvít-Rússa.
  • 26. sæti af 30 í heildina í karlaflokki.
  • Unnum 33 umferðir, töpuðum 38 (eftir 6 leiki var þessi tala jöfn)
  • Skoruðum 44 steina, fengum á okkur 73
  • Skoruðum að meðaltali 5,9459 stig í leik, 16. sæti í B-flokki (fyrir ofan Grikki, Króata, Hvít-Rússa og Serba)
  • Fengum á okkur að meðaltali 9,8649 stig í leik, 15. sæti í B-flokki, fyrir ofan Grikki, Króata, Litháa, Hvít-Rússa og Serba
  • Unnum að meðaltali 4,19 umferðir í leik, 15. sæti í B-flokki, fyrir ofan Króata, Slóvaka, Grikki, Serba og Hvít-Rússa.
  • Töpuðum að meðaltali 5,41 umferð í leik, 15. sæti í B-flokki, fyrir ofan Króata, Litháa, Grikki, Serba og Hvít-Rússa.
  • Skoruðum að meðaltali 1,42 steina í þeim umferðum sem við unnum, 16. sæti í B-flokki, fyrir ofan Englendinga, Hvít-Rússa, Serba og Króata.
  • Fengum á okkur að meðaltali 1,83 steina í þeim umferðum sem við töpuðum, 16. sæti í B-flokki, fyrir ofan Hvít-Rússa, Króata, Serba og Litháa.
  • Mesta skor okkar í einni umferð: 4, gegn Austurríki
  • Mesta skor sem við fengum á okkur í einni umferð: 5, gegn Wales
  • Stærsti sigur: 10-4 gegn Hvíta-Rússlandi
  • Stærsta tap: 2-12 gegn Lettlandi

Úrslit leikja:
Ísland - Slóvakía ............... 8-3 (Jón Ingi, Óli, Jens, Halli)
Ísland - Ungverjaland ........ 2-9 (Jón Ingi, Óli, Jens, Svenni)
Ísland - Króatía ................ 5-8 (Jón Ingi, Óli, Svenni, Halli)
Ísland - Belgía .................. 4-8 (Jón Ingi, Jens, Svenni, Halli)
Ísland - Hvíta-Rússland ..... 10-4 (Jón Ingi, Óli, Jens, Halli)
Ísland - Austurríki ............. 5-11 (Jón Ingi, Óli, Svenni, Halli)
Ísland - Wales .................. 6-8 (Jón Ingi, Óli, Jens, Svenni)
Ísland - Lettland ............... 2-12 (Jón Ingi, Óli, Jens, Halli)
Ísland - Írland .................... 2-10 (Jón Ingi, Óli, Jens, Svenni)

No comments:

Post a Comment