Það er kominn desember og fyrir okkur Mammúta þýðir það bara eitt: Í kvöld kl. 19.55 höldum við suður (ef veður leyfir) og svo til Aberdeen (með viðkomu í Manchester) á morgun.
Þrátt fyrir efnahagsþrengingar í landinu hefur okkur gengið ótrúlega vel að fá stuðning frá fyrirtækjum. Án stuðnings fjölmargra fyrirtækja hefðum við ekki getað farið í þessa ferð. Þess vegna viljum við enn og aftur þakka eftirtöldum fyrir stuðninginn:
Menningar- og viðurkenningarsjóður KEA
Líkamsræktarstöðin Bjarg
Krulludeild SA
Pharmarctica
Strikið
Fóðurverksmiðjan Laxá
Vodafone
Saga Capital
Samherji
Akureyrarbær
Greifinn
Ásprent
SS Byggir
Norðlenska
Rafeyri
Henson
Gróco
Margt smátt
Icefin
Sjóvá
Fasteignasalan Hvammur
Brynjuís
Norðurorka
N4
Fasteignasalan Byggð
VÍS
Krua Siam
Steypusögun Norðurlands
Brim
Hnýfill
Ljósgjafinn
Kælismiðjan Frost
Blikkrás
Þrif og ræstivörur
Straumrás
Hreint út
Gísli Kristinsson
Hallgrímur Valsson
Geimstofan
Arnar "Addi Rock" Sigurðsson
Makar og börn liðsmanna
Ásgrímur Ágústsson
Tuesday, December 1, 2009
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment