Sunday, May 10, 2009

Ice Cup 2009


Ice Cup 30/4-2/5 2009
Árangur: 2. sæti eftir tap í úrslitaleik, 5 sigrar í undankeppni
Liðsmenn: Jón Ingi Sigurðsson, Ólafur Númason, Jens Kristinn Gíslason, Haraldur Ingólfsson.

Eftir að hafa unnið alla leiki forkeppninnar hittu Mammútar á slæman dag og andstæðinga sem spiluðu mjög vel í úrslitaleiknum. Fátt gekk upp, margir steinar fóru annað en þeir áttu að fara og höfðu keppinautarnir töglin og hagldirnar næstum frá byrjun. Þegar munurinn var orðinn 7 stig eftir 7 umferðir ákváðu Mammútar að láta gott heita.

= = =

After having won all the games in the Schenkel-system, coming to the gold medal game with the record 5-0, the team did not do what they needed to do in the final, against a team that played well. Few things went right, many stones ended up where they were not supposed to end up. When the Mammoths were trailing by 7 poinst and only one end to go they decided to call it a day.

Úrslitaleikur/Gold medal game
Skytturnar 1 2 1 3 2 x 9
Mammútar 1 1 x 2










5. umferð









Mammútar 1 2 1 2 6
Riddarar 1 3 1 5










4. umferð








Víkingar 2 3 1 6
Mammútar 3 1 4 2 10










3. umferð








Mammútar 3 1 1 1 6
Bragðarefir 1 1 1 3










2. umferð








Mammútar 2 1 1 1 5
Ísmeistarar 1 1 1 3










1. umferð








Svarta gengið 1 1 1 3
Mammútar 1 4 1 1 7

No comments:

Post a Comment